Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni 12. október 2008 07:00 Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri Iceland, verslanakeðjunnar sem selur fryst matvæli. Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Breska dagblaðið The Independent segir Walker hafa hætt við kaupin fyrir um hálfum mánuði og hafi ekki verið boðað til frekari funda. Walker og Baugur gerðu í sumar tilboði í smásöluhluta Woolworths. Þegar fjölmiðlar greindu frá viðræðunum vísaði stjórn Woolworths því út af borðinu í ágúst. Ýjað hefur verið að því síðan þá að Baugur og Walker muni leggja fram annað tilboð. Einhverjar þreifingar munu hafa átt sér stað, að sögn blaðsins. Þá greinir The Independent frá milliríkjadeilu Breta og Íslendinga eftir að Landsbankinn og Kaupþing voru þjóðnýttir og vandræðum Baugs í Bretlandi í tengslum við það. Greint var frá því um helgina að bresk fyrirtæki Baugs á borð við House of Fraser, Iceland, Karen Millen og Hamleys hafi misst lánstraust hjá birgjum sínum að þeim sökum og gætu þau átt á hættu að fara í þrot verði ekkert að gert. Walker stofnaði Iceland-keðjuna árið 1970. Tuttugu þúsund manns starfar hjá fyrirtækinu í 660 verslunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Breska dagblaðið The Independent segir Walker hafa hætt við kaupin fyrir um hálfum mánuði og hafi ekki verið boðað til frekari funda. Walker og Baugur gerðu í sumar tilboði í smásöluhluta Woolworths. Þegar fjölmiðlar greindu frá viðræðunum vísaði stjórn Woolworths því út af borðinu í ágúst. Ýjað hefur verið að því síðan þá að Baugur og Walker muni leggja fram annað tilboð. Einhverjar þreifingar munu hafa átt sér stað, að sögn blaðsins. Þá greinir The Independent frá milliríkjadeilu Breta og Íslendinga eftir að Landsbankinn og Kaupþing voru þjóðnýttir og vandræðum Baugs í Bretlandi í tengslum við það. Greint var frá því um helgina að bresk fyrirtæki Baugs á borð við House of Fraser, Iceland, Karen Millen og Hamleys hafi misst lánstraust hjá birgjum sínum að þeim sökum og gætu þau átt á hættu að fara í þrot verði ekkert að gert. Walker stofnaði Iceland-keðjuna árið 1970. Tuttugu þúsund manns starfar hjá fyrirtækinu í 660 verslunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira