Húsnæðislánasjóðirnir rjúka upp 14. júlí 2008 11:13 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hefur rokið upp á bandarískum markaði í dag eftir björgunaraðgerðir stjórnvalda til að forða þeim frá gjaldþroti. Gengi bréfa í Fannie Mae hefur hækkað um rúm 33 prósent og Freddie Mac um rúm 30 prósent. Hækkunin hefur verið jöfn og þétt í morgun en bréf Freddie Mac fóru upp um rúm 40 prósent fyrir opnun markaða fyrir nokkrum mínútum. Kauphallair vestanhafs opna eftir rúma tvo klukkutíma. Sjóðirnir hrundu í síðustu viku og gengi þeirra ekki lægra í 20 ár eftir að bandaríska dagblaðið Wall Street Journal sagði eigið fé sjóðanna á þrotum og sé hætt við að þeir verði gjaldþrota. Þá sagði blaðið að ráðamenn vestanhafs hafi fundað um málefni sjóðanna og lagt til aðgerðir þeim til bjargar. Það gekk eftir í gær þegar Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, greip í taumana og lagði til aðgerðir til að forða sjóðunum frá því að lenda í þroti vegna erfiðra aðstæðna á fasteigna- og lánamörkuðum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hefur rokið upp á bandarískum markaði í dag eftir björgunaraðgerðir stjórnvalda til að forða þeim frá gjaldþroti. Gengi bréfa í Fannie Mae hefur hækkað um rúm 33 prósent og Freddie Mac um rúm 30 prósent. Hækkunin hefur verið jöfn og þétt í morgun en bréf Freddie Mac fóru upp um rúm 40 prósent fyrir opnun markaða fyrir nokkrum mínútum. Kauphallair vestanhafs opna eftir rúma tvo klukkutíma. Sjóðirnir hrundu í síðustu viku og gengi þeirra ekki lægra í 20 ár eftir að bandaríska dagblaðið Wall Street Journal sagði eigið fé sjóðanna á þrotum og sé hætt við að þeir verði gjaldþrota. Þá sagði blaðið að ráðamenn vestanhafs hafi fundað um málefni sjóðanna og lagt til aðgerðir þeim til bjargar. Það gekk eftir í gær þegar Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, greip í taumana og lagði til aðgerðir til að forða sjóðunum frá því að lenda í þroti vegna erfiðra aðstæðna á fasteigna- og lánamörkuðum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira