Danske Bank upplifir írska martröð 16. nóvember 2009 08:52 Danske Bank hefur neyðst til þess að afskrifa írskar bankaeignir sínar um nokkra milljarða danskra kr., eða um 100 milljarða kr., það sem af er árinu. Danske Bank festi kaup á tveimur írskum bönkum árið 2005 þegar „Keltneski tígurinn" tók stökkið. Fyrir bankana borgaði Danske Bank sem svarar til 10,4 milljarða danskra kr.Nú er tígurinn löngu dauður og grafinn og verðmæti þessara írsku banka í bókum Danske Bank er aðeins brot af kaupverðinu að því er segir í umfjöllun Berlingske Tidende um málið. Írsku bankarnir sem hér um ræðir eru National Irish Bank á Írlandi og Northern Bank á Norður-Írlandi.„Með kaupunum á tveimur írskum bönkum stígur Danske Bank á vaxtareldflaug sem hefur vaxið um tugi prósenta á síðustu árum," sagði viðskiptablaðið Börsen á sínum tíma um kaupin.Eldflaugin hefur hrapað og efnahagslíf írlands liggur í rjúkandi rústum eftir þann skell. Þetta endurspeglast í uppgjöri Danske Bank fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Verðmæti írsku bankanna tveggja er nær gufað upp.„Verðmæti þessara tveggja írsku banka er núll. Ég reikna ekki með krónu frá þeim í verðmati mínu á Danske Bank," segir Andreas Håkansson greinandi hjá svissneska bankanum Credit Suisse.Annar greinandi segir að hann meti verðmætið lítið í þessum bönkum. „Þeir eru ekki lengur taldir með í heildarverðmati á Danske Bank. Þeir voru hræðileg fjárfesting á sínum tíma," segir hann.Christian Hede greinandi hjá Jyske Bank segir að Danske Bank hafi afskrifað stærastan hluta af viðskiptavildinni hjá báðum írsku bönkunum, en haldi að vísu viðskiptavild upp á 1,8 milljarða danskra kr. hvað Northern Bank varðar í bókum sínum. „En megnið af 10,4 milljarða kr. kaupverðinu er horfið," segir Hede. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Danske Bank hefur neyðst til þess að afskrifa írskar bankaeignir sínar um nokkra milljarða danskra kr., eða um 100 milljarða kr., það sem af er árinu. Danske Bank festi kaup á tveimur írskum bönkum árið 2005 þegar „Keltneski tígurinn" tók stökkið. Fyrir bankana borgaði Danske Bank sem svarar til 10,4 milljarða danskra kr.Nú er tígurinn löngu dauður og grafinn og verðmæti þessara írsku banka í bókum Danske Bank er aðeins brot af kaupverðinu að því er segir í umfjöllun Berlingske Tidende um málið. Írsku bankarnir sem hér um ræðir eru National Irish Bank á Írlandi og Northern Bank á Norður-Írlandi.„Með kaupunum á tveimur írskum bönkum stígur Danske Bank á vaxtareldflaug sem hefur vaxið um tugi prósenta á síðustu árum," sagði viðskiptablaðið Börsen á sínum tíma um kaupin.Eldflaugin hefur hrapað og efnahagslíf írlands liggur í rjúkandi rústum eftir þann skell. Þetta endurspeglast í uppgjöri Danske Bank fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Verðmæti írsku bankanna tveggja er nær gufað upp.„Verðmæti þessara tveggja írsku banka er núll. Ég reikna ekki með krónu frá þeim í verðmati mínu á Danske Bank," segir Andreas Håkansson greinandi hjá svissneska bankanum Credit Suisse.Annar greinandi segir að hann meti verðmætið lítið í þessum bönkum. „Þeir eru ekki lengur taldir með í heildarverðmati á Danske Bank. Þeir voru hræðileg fjárfesting á sínum tíma," segir hann.Christian Hede greinandi hjá Jyske Bank segir að Danske Bank hafi afskrifað stærastan hluta af viðskiptavildinni hjá báðum írsku bönkunum, en haldi að vísu viðskiptavild upp á 1,8 milljarða danskra kr. hvað Northern Bank varðar í bókum sínum. „En megnið af 10,4 milljarða kr. kaupverðinu er horfið," segir Hede.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira