Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni 20. febrúar 2009 09:54 Sigurður Sigurðarson, sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS, á Suðra frá Holtsmúla Mynd/Örn Karlsson Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti. Hestar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti.
Hestar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira