Í frétt á börsen.dk segir að þetta sé í fyrsta sinn sem atvinnuleysi á evrusvæðinu eykst ekki milli mánaða á síðasta 16 mánaða tímabili. Fyrir ári síðan var atvinnuleysið á evrusvæðinu „aðeins" 7.9%.
Þetta mikla atvinnuleysi nú kemur sérfræðingum ekki á óvart. Meðalspá þeirra á Bloomberg fréttaveitunni hljóðaði upp á 9,8%.