Toyota í toppsætunum í tímatökunni 25. apríl 2009 12:21 Jarno Trulli og Timo Glock fagna fyrsta og öðru sæti á ráslínu í Bahrain í dag. Mynd: Getty Images Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira