Skilanefnd Kaupþings og breski auðkýfingurinn Robert Tchenguiz eiga nú í deilum um hvernig skipta eigi söluverði verslunarkeðjunnar Somerfield. Þetta kemur fram í the Observer í dag. Kaupþing og Tchenguiz áttu hlut í Somerfield en verslunarkeðjan var seld í mars fyrir tæplega 30 milljarða króna.
Í greininni kemur fram að skilanefndin fari fram á að Tchenguiz fái ekki greitt fyrir sinn hluta og að málið sé nú í höndum lögfræðinga. Þá er einnig farið yfir flókið viðskiptasamband Tchenguiz við Kaupþing þar sem hann var hluthafi í gegnum Exista og tók þátt í ýmsum fjárfestingum með bankanum auk þess sem lánveitingar bankans til hans voru himinháar.
Skilanefndin og Tchenguiz deila um Somerfield

Mest lesið


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent