Magasin du Nord og Illum í vandræðum með leiguskuldir 18. maí 2009 08:32 Dönsku stórverslanirnar Magasin du Nord og Illum eru í vandræðum með húsaleiguskuldir. Samkvæmt heimildum blaðsins Börsen hafa þær vikufrest til að greiða skuldirnar annars verður dyrunum lokað. Samkvæmt Börsen nema þessar skuldir einhverjum tugum milljóna danskra króna eða hundruðum milljóna kr. Það er fasteignafélagið Landic sem sent hefur húsaleigureikninginn til Magasin og Illum gegnum félagið Atlas II. Móttakandinn er Straumur sem nú fer með 75% hlut í verslununum í gegnum félagið M Holding. Ein af kröfunum til Illum hljóðar upp á 18,2 milljónir danskra kr. eða rúmlega 400 milljónir kr. sem mun vera húsaleiga fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra og þann fyrsta í ár. Þá segir Börsen að Magasin skuldi a.m.k. eins mánaðarleigu. Verið er að semja um þessi mál að sögn blaðsins. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dönsku stórverslanirnar Magasin du Nord og Illum eru í vandræðum með húsaleiguskuldir. Samkvæmt heimildum blaðsins Börsen hafa þær vikufrest til að greiða skuldirnar annars verður dyrunum lokað. Samkvæmt Börsen nema þessar skuldir einhverjum tugum milljóna danskra króna eða hundruðum milljóna kr. Það er fasteignafélagið Landic sem sent hefur húsaleigureikninginn til Magasin og Illum gegnum félagið Atlas II. Móttakandinn er Straumur sem nú fer með 75% hlut í verslununum í gegnum félagið M Holding. Ein af kröfunum til Illum hljóðar upp á 18,2 milljónir danskra kr. eða rúmlega 400 milljónir kr. sem mun vera húsaleiga fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra og þann fyrsta í ár. Þá segir Börsen að Magasin skuldi a.m.k. eins mánaðarleigu. Verið er að semja um þessi mál að sögn blaðsins.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent