Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari 27. apríl 2009 07:14 Stefano Domenicali er ekki búinn að leggja árar í bát, þó Felipe Massa hafi ekki gengið vel í ár, né heldur Kimi Raikkönen. Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. "Fyrstu stigin í fjórum mótum voru lágmarkið, en við hefðum þurft að fá stig fyrir báða bílanna. Ég hugsaði bara Mamma mia, þegar Raikkönen og Massa snertust í fyrstu beygju! Massa þurfti að skipta um framvæng og eftir það var hann fastur fyrir aftan keppinauta sína", sagði Domenicali. Ferrari fékk engin stig út úr fyrstu þremur mótum ársins, á meðan Brawn hefur leikið á alls oddi og Jenson Button hefur unnið þrjú fyrstu mót ársins. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo mætti til Bahrein til að sýna liðinu stuðning "Við erum á leiði í rétta átt með bíla okkar, eftir erfiða byrjun og Lewis Hamilton gekk líka betur í Bahrein en áður. Raikkönen ók mjög vel, en bílinn skortir meira niðurtog frá yfirbyggingunni senn sem komið er. Við verðum að gæta þess að hafa fæturna á jörðinni þrátt fyrir slakara gengi en síðustu ár", sagði Domenicali. "Massa var í vandræðum með KERS kerfið og svo var tölvubúnaður bílsins bilaður, þannig að við vissum aldrei ástand bílsins. Þá lentum við í vandræðum að festa framdekk hjá Raikkönen í þjónustuhléi og Rubens Barrichello slapp framhjá ookur. Næsta mót er mikilvægt, í Barcelona á Spáni. Það er ekki síðasti sjéns okkar í titilslagnum. Sígandi lukka er best." Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. "Fyrstu stigin í fjórum mótum voru lágmarkið, en við hefðum þurft að fá stig fyrir báða bílanna. Ég hugsaði bara Mamma mia, þegar Raikkönen og Massa snertust í fyrstu beygju! Massa þurfti að skipta um framvæng og eftir það var hann fastur fyrir aftan keppinauta sína", sagði Domenicali. Ferrari fékk engin stig út úr fyrstu þremur mótum ársins, á meðan Brawn hefur leikið á alls oddi og Jenson Button hefur unnið þrjú fyrstu mót ársins. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo mætti til Bahrein til að sýna liðinu stuðning "Við erum á leiði í rétta átt með bíla okkar, eftir erfiða byrjun og Lewis Hamilton gekk líka betur í Bahrein en áður. Raikkönen ók mjög vel, en bílinn skortir meira niðurtog frá yfirbyggingunni senn sem komið er. Við verðum að gæta þess að hafa fæturna á jörðinni þrátt fyrir slakara gengi en síðustu ár", sagði Domenicali. "Massa var í vandræðum með KERS kerfið og svo var tölvubúnaður bílsins bilaður, þannig að við vissum aldrei ástand bílsins. Þá lentum við í vandræðum að festa framdekk hjá Raikkönen í þjónustuhléi og Rubens Barrichello slapp framhjá ookur. Næsta mót er mikilvægt, í Barcelona á Spáni. Það er ekki síðasti sjéns okkar í titilslagnum. Sígandi lukka er best."
Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira