Myndaveisla: Golf í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 08:00 Mynd/Daníel Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel
Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira