Óvíst hvort Jón Ásgeir haldi söluverði íbúðar í Khöfn 24. september 2009 14:43 Vefsíðan business.dk greinir frá því í dag að lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Kaupmannahöfn hafi verið seld en að óvíst sé hvort Jón Ásgeir fái að halda söluverðinu. Fréttastofa hefur áður greint frá þessari íbúð og sagt hana vera bitbein milli þrotabús Baugs í Danmörku og Gaums eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Fram kemur í frétt business.dk að þrotabúið vilji fá söluverðið til sín en sem stendur skortir búið 12 milljónir danskra kr. til að geta gert upp við kröfuhafana. Húsið, sem stendur við Holmen í hjarta Kaupmannahafnar var til sölu hjá fasteignasölunni Nybolig og voru 15 milljónir danskra kr. eða rúmlega 360 milljónir kr. settar á hana. Í fyrri frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að um sé að ræða... "luksuriøse byhus" sem stendur við Galionsvej skammt frá Christianshavn. Þetta hús er skráð í eigu BG Denmark Aps sem Gaumur yfirtók tæplega hálfu ári fyrir gjaldþrot Baugs. Fram kemur í umfjöllun Business.dk að nýbúið sé að endurbyggja húsið, sem er gamlt pakkhús frá árinu 1774, en það var keypt árið 2005 á 11 milljónir danskra kr. Samkvæmt veðbókarvottorði hvíldu skuldir upp á 6,7 milljónir danskra kr. á húsinu. Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vefsíðan business.dk greinir frá því í dag að lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Kaupmannahöfn hafi verið seld en að óvíst sé hvort Jón Ásgeir fái að halda söluverðinu. Fréttastofa hefur áður greint frá þessari íbúð og sagt hana vera bitbein milli þrotabús Baugs í Danmörku og Gaums eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Fram kemur í frétt business.dk að þrotabúið vilji fá söluverðið til sín en sem stendur skortir búið 12 milljónir danskra kr. til að geta gert upp við kröfuhafana. Húsið, sem stendur við Holmen í hjarta Kaupmannahafnar var til sölu hjá fasteignasölunni Nybolig og voru 15 milljónir danskra kr. eða rúmlega 360 milljónir kr. settar á hana. Í fyrri frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að um sé að ræða... "luksuriøse byhus" sem stendur við Galionsvej skammt frá Christianshavn. Þetta hús er skráð í eigu BG Denmark Aps sem Gaumur yfirtók tæplega hálfu ári fyrir gjaldþrot Baugs. Fram kemur í umfjöllun Business.dk að nýbúið sé að endurbyggja húsið, sem er gamlt pakkhús frá árinu 1774, en það var keypt árið 2005 á 11 milljónir danskra kr. Samkvæmt veðbókarvottorði hvíldu skuldir upp á 6,7 milljónir danskra kr. á húsinu.
Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira