Vettel klár í slaginn 7. júní 2009 08:32 Sebastian Vettel stefnir á sigur í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Hann er fremstur á ráslínu. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn
Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira