Glock keppir ekki vegna meiðsla 3. október 2009 21:04 Timo Glock var fluttur með þyrlu á spítala eftir árekstur við varnarvegg. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Þá fær Toyota ekki að nýta krafta varaökumannsins japanska Kobyashi þar sem hann hafði ekki ekið á æfingu í dag, eins og reglur segja til um. Hann fékk ekki undanþágu hjá FIA. Glock fór útaf á mikilli ferð og virtist stýrið ekki virka sem skyldi, en hann skall harkalega á varnarvegg og var fluttur með þyrlu á spítala. Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitilinn með góðum árangri, en hann verður að fá 5 stigum meira en Rubens Barrichello. Þeir ræsa af stað í tíunda og ellefta sæti, en fremstur er Sebastian Vettel sem á möguleika á titlinum líka, en tölfræðilega mun minni nema fyrrnefndu kapparnir gangi illa. Bein útsending er frá japanska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 04.30 í nótt á Stöð 2 Sport, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Þá fær Toyota ekki að nýta krafta varaökumannsins japanska Kobyashi þar sem hann hafði ekki ekið á æfingu í dag, eins og reglur segja til um. Hann fékk ekki undanþágu hjá FIA. Glock fór útaf á mikilli ferð og virtist stýrið ekki virka sem skyldi, en hann skall harkalega á varnarvegg og var fluttur með þyrlu á spítala. Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitilinn með góðum árangri, en hann verður að fá 5 stigum meira en Rubens Barrichello. Þeir ræsa af stað í tíunda og ellefta sæti, en fremstur er Sebastian Vettel sem á möguleika á titlinum líka, en tölfræðilega mun minni nema fyrrnefndu kapparnir gangi illa. Bein útsending er frá japanska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 04.30 í nótt á Stöð 2 Sport, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira