Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 20. október 2009 20:45 Steven Gerrard var í byrjunarliði Liverpool að nýju í kvöld en þurfti að yfirgefa völlin á 25. mínútu vegna meiðsla. Nordic photos/AFP Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira
Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira