Atvinnulausum einstaklingum fjölgaði um 371 þúsund í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Það bendir óhjákvæmilega til þess að vinnumarkaðurinn sé langt frá því að rétta úr kútnum vestan hafs þrátt fyrir marga jákvæða þætti í bandarísku hagkerfi að undanförnu.
Niðurstöðurnar í júlí mánuði sýna að uppsagnir hjá bandarískum fyrirtækjum í síðasta mánuði voru þó færri en á síðustu átta mánuðum. Uppsagnirnar voru þó fleiri en spár höfðu gert ráð fyrir.
Þrátt fyrir vísbendingar um stöðugleika í efnahagslífinu er búist við því að atvinnulausum einstaklingum á bandarískum vinnumarkaði muni fjölga enn frekar á næstu mánuðum en þó í minna mæli.
Atvinnulausum fjölgaði um rúm 370 þúsund í júlí

Mest lesið

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Vaxtalækkunarferlið heldur áfram
Viðskipti innlent

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir
Neytendur

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag
Viðskipti innlent

Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent