Stjórn JJB Sports reynir að finna þann sem keypti hlut Kaupþings 14. apríl 2009 08:28 Stjórn JJB Sports hefur sent bréf til allra hluthafa í sportvöruverslanakeðjunni með kröfu um að þeir upplýsi hvort þeir hafi keypt ráðandi hlut í keðjunni. Stjórnin er að reyna að finna út hver hafi eignast hlut þann sem Kaupþing seldi nýlega í keðjunni. Forsaga málsins er í suttu máli sú að Kaupþing tók yfir 23% hlut Chris Ronnie í JJB Sports með veðkalli fyrr í vetur. Þessi hlutur var síðan seldur til Crédit Agricole International í lok síðasta mánaðar. Crédit Agricole seldi síðan 13% sama dag til Monecor. Hinsvegar er á huldu hvar hin 10% höfnuðu. Í frétt um málið í Financial Times segir að ekki sé bara á huldu hver keypti fyrrgreind 10% heldur einnig fyrir hvern Monecor var að kaupa 13%. Meðal þeirra sem fengið hafa bréf frá lögmönnum JJB Sports er Mike Ashley forstjóra Sports Direct en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann hafi fest kaup á öllum 23%. Ashley, sem er eigandi fótboltaliðsins Newcastle barðist við David Whelan eigenda liðsins Wigan Atlethic um yfirráðin í JJB Sports í síðasta mánuði. Stjórn JJB Sports segir áríðandi að eignarhaldið liggi fyrir áður en hluthafafundur tekur afstöðu til samnings við leigusala JJB Sports síðar í mánuðinum. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórn JJB Sports hefur sent bréf til allra hluthafa í sportvöruverslanakeðjunni með kröfu um að þeir upplýsi hvort þeir hafi keypt ráðandi hlut í keðjunni. Stjórnin er að reyna að finna út hver hafi eignast hlut þann sem Kaupþing seldi nýlega í keðjunni. Forsaga málsins er í suttu máli sú að Kaupþing tók yfir 23% hlut Chris Ronnie í JJB Sports með veðkalli fyrr í vetur. Þessi hlutur var síðan seldur til Crédit Agricole International í lok síðasta mánaðar. Crédit Agricole seldi síðan 13% sama dag til Monecor. Hinsvegar er á huldu hvar hin 10% höfnuðu. Í frétt um málið í Financial Times segir að ekki sé bara á huldu hver keypti fyrrgreind 10% heldur einnig fyrir hvern Monecor var að kaupa 13%. Meðal þeirra sem fengið hafa bréf frá lögmönnum JJB Sports er Mike Ashley forstjóra Sports Direct en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann hafi fest kaup á öllum 23%. Ashley, sem er eigandi fótboltaliðsins Newcastle barðist við David Whelan eigenda liðsins Wigan Atlethic um yfirráðin í JJB Sports í síðasta mánuði. Stjórn JJB Sports segir áríðandi að eignarhaldið liggi fyrir áður en hluthafafundur tekur afstöðu til samnings við leigusala JJB Sports síðar í mánuðinum.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira