Efnahagskerfi Kína hefur styrkst að undanförnu en fjármálakreppan hefur líkt og í öðrum ríkjum komið niður á efnahag landsins, að mati Wen Jiabao forsætisráðherra Kína.
Aftur á móti segir Jiabao að stjórnvöld standi enn frammi fyrir erfiðu verkefni. Nokkuð sé í land.
Ráðamenn hafa að undanförnu ráðist í efnahagshvetjandi aðgerðir sem ætlað er að örva hagkerfið

