Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 18:00 Högni í Stórustovu, forseti FSF var sáttur með samninginn. Mynd/www.fsf.fo Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Deildin mun heita Vodafonedeildin næstu þrjú tímabil en Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins og og Bjarni Askham Bjarnason, forstjóri Vodafone í Færeyjum, undirrituðu samninginn með viðhöfn í dag. Undanfarin fjögur ár hefur færeyska úrvalsdeildin heitið Formuladeildin en fyrirtækið Formula International ákvað að hætta að styrkja deildina á dögunum. Færeyingar voru fljótir að finna sér nýjan styrktaraðila eftir að þeir lentu í sömu stöðu og KSÍ sem missti líka sinn styrktaraðila á dögunum þegar Landsbankinn dró sig til baka. KSÍ hefur enn ekki fundið sér nýjan styrktaraðila en samkvæmt fréttum frá KSÍ þá hafa viðræður átt sér stað við mögulega styrktaraðila. "Vodafone hefur lengi verið í tengslum við fótboltann og er sem dæmi annar af aðalstyrktaraðilum Meistaradeildar Evrópu. Við í Færeyjum er því mjög spenntir fyrir samstarfinu við þetta stóra alþjóðlega fyrirtæki," sagði Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Deildin mun heita Vodafonedeildin næstu þrjú tímabil en Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins og og Bjarni Askham Bjarnason, forstjóri Vodafone í Færeyjum, undirrituðu samninginn með viðhöfn í dag. Undanfarin fjögur ár hefur færeyska úrvalsdeildin heitið Formuladeildin en fyrirtækið Formula International ákvað að hætta að styrkja deildina á dögunum. Færeyingar voru fljótir að finna sér nýjan styrktaraðila eftir að þeir lentu í sömu stöðu og KSÍ sem missti líka sinn styrktaraðila á dögunum þegar Landsbankinn dró sig til baka. KSÍ hefur enn ekki fundið sér nýjan styrktaraðila en samkvæmt fréttum frá KSÍ þá hafa viðræður átt sér stað við mögulega styrktaraðila. "Vodafone hefur lengi verið í tengslum við fótboltann og er sem dæmi annar af aðalstyrktaraðilum Meistaradeildar Evrópu. Við í Færeyjum er því mjög spenntir fyrir samstarfinu við þetta stóra alþjóðlega fyrirtæki," sagði Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins á blaðamannafundi í dag.
Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira