Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers 15. janúar 2009 09:41 Michael Schumacher stendur stoltur viið samnefnda brunbrekku á skíðasvæði fína fólksins á Ítalíu. Mynd: AFP Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. Schumacher nýtur mikllar virðingar á Ítlaíu eftir dvöl hans með Ferrari, en hann er sjöfaldur meistari í Fromúlu 1. Það er met sem verður seint slegið. Hann er líka vel liðtækur skíðamaður og hefur eytt ófáum jólum á skíðum í Noregi með fjölskyldu sinni og vinum. Felipe Massa og Kimi Raikkönen voru líka á staðnum og tekist var á á skíðum, kartbílum og snjóbrettum. Stefano Domencali, framkvæmdarstjóri Ferrari gat þess að Raikkönen hefði tekið sig á varðandi líkamsrækt í vetur og stefndi á að sanna getu sína undir stýri. "Raikkönen vill sýna fyrri styrk eftir að forseti Ferrari sagði að bróðir hans hefði verið undir stýri í fyrra", sagði Domenicali, en Ferrari menn voru ekki alveg sáttir við framgang Finnans á árinu. Sjá nánar um Ferrari Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. Schumacher nýtur mikllar virðingar á Ítlaíu eftir dvöl hans með Ferrari, en hann er sjöfaldur meistari í Fromúlu 1. Það er met sem verður seint slegið. Hann er líka vel liðtækur skíðamaður og hefur eytt ófáum jólum á skíðum í Noregi með fjölskyldu sinni og vinum. Felipe Massa og Kimi Raikkönen voru líka á staðnum og tekist var á á skíðum, kartbílum og snjóbrettum. Stefano Domencali, framkvæmdarstjóri Ferrari gat þess að Raikkönen hefði tekið sig á varðandi líkamsrækt í vetur og stefndi á að sanna getu sína undir stýri. "Raikkönen vill sýna fyrri styrk eftir að forseti Ferrari sagði að bróðir hans hefði verið undir stýri í fyrra", sagði Domenicali, en Ferrari menn voru ekki alveg sáttir við framgang Finnans á árinu. Sjá nánar um Ferrari
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira