AGS segir kreppuna alvarlegri en áður var talið 17. apríl 2009 09:41 Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira