Statoil vill bora eftir olíu við Grænland 25. nóvember 2009 08:50 Norska olíufélagið Statoil hefur áhuga á að bora eftir olíu við Grænland. Ætlar félagið að taka þátt í útboðum á olíuvinnslu við landið en reiknað er með að slík útboð fari í gang innan þriggja ára.Í frétt um málið á vefsíðu Dagens Næringsliv segir að misheppnuð tilraun Statoil til að finna olíu undan vesturströnd Grændlands árið 2000 minnki ekki áhuga Statoil á því að reyna aftur. Tilraunaborhola á þeim tíma reyndist „þurr" en félagið eyddi hátt í 8 milljörðum kr. í það verkefni.„Við teljum að Grænland geti verið „heitur reitur"", segir Lars Troen Sörensen fjárfestatengill hjá Statoil í samtali við Dagens Næringsliv.Þeirri skoðun deilir Sörsensen með Landfræðistofnun Bandaríkjanna, U.S. Geological Survey en árið 2007 gaf stofnunin út skýrslu um að það væru 31 milljarður tunna af olíu undir ísnum við Grænland. Verðmæti þess magns hleypur á yfir 2.000 milljörðum kr.Ennfremur kom fram í skýrslunni að olían undir ísnum við austurströnd Grænlands væri álíka mikil og þriðjungur allrar olíu sem hefur fundist í Norðursjó. Ef þetta mat stofnunarinnar er rétt sitja Grænlendingar á níundu mestu olíubirgðum í heiminum. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Norska olíufélagið Statoil hefur áhuga á að bora eftir olíu við Grænland. Ætlar félagið að taka þátt í útboðum á olíuvinnslu við landið en reiknað er með að slík útboð fari í gang innan þriggja ára.Í frétt um málið á vefsíðu Dagens Næringsliv segir að misheppnuð tilraun Statoil til að finna olíu undan vesturströnd Grændlands árið 2000 minnki ekki áhuga Statoil á því að reyna aftur. Tilraunaborhola á þeim tíma reyndist „þurr" en félagið eyddi hátt í 8 milljörðum kr. í það verkefni.„Við teljum að Grænland geti verið „heitur reitur"", segir Lars Troen Sörensen fjárfestatengill hjá Statoil í samtali við Dagens Næringsliv.Þeirri skoðun deilir Sörsensen með Landfræðistofnun Bandaríkjanna, U.S. Geological Survey en árið 2007 gaf stofnunin út skýrslu um að það væru 31 milljarður tunna af olíu undir ísnum við Grænland. Verðmæti þess magns hleypur á yfir 2.000 milljörðum kr.Ennfremur kom fram í skýrslunni að olían undir ísnum við austurströnd Grænlands væri álíka mikil og þriðjungur allrar olíu sem hefur fundist í Norðursjó. Ef þetta mat stofnunarinnar er rétt sitja Grænlendingar á níundu mestu olíubirgðum í heiminum.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira