Massa fljótastur á lokaæfingunni 6. júní 2009 09:18 Konungur Istanbúl brautarinnar, Felipe Massa var fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira