Kovalainen og Sutil sneggstir í nótt 2. október 2009 07:02 Adrian Sutil á Force India var fljóastur í bleytunni á Suzuka brautini í morgun. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira