Svissneskir bankastjórar settir í farbann 27. mars 2009 13:25 Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Ástæðan fyrir farbanninu er ótti um að bankastjórarnir verði kyrrsettir erlendis vegna hlutdeildar bankanna í skattsvikum og öðru ólöglegu athæfi. Financial Times fjallar um málið og þar segir að stöðugt fleiri einkabankar í Sviss, einkum í Genf, hafi sett bankastjóra sín í farbann. Óttinn við kyrrsetningu er ekki ástæðulaus. Nefna má að nýlega var einn af bankastjórum UBS kyrrsettur af bandarískum yfirvöldum þar í landi. Grunur lék á að bankinn hefði aðstoðað fjölda Bandaríkjamanna við skattsvik. Bankastjórinn var ekki leystur úr haldi fyrr en UBS hafði fallist á að greiða 800 milljónir dollara í sekt. Svissneskur bankamaður, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir í samtali við Financial Times að ef hann ferðist til Þýskalands í dag eigi hann á hættu að verða handtekinn þar af tollyfirvöldum. Hið sama gildi um lönd á borð við Bandaríkin. „Ef ég þarf að ferðast til Bandaríkjanna hugsa ég mig um tvisvar áður en ég legg af stað," segir hann. Og þessi bankamaður bætir því við að menn séu jafnvel hættir að ferðast til Frakklands. „Staðan er nú sú að við höldum okkur bara alfarið heima í Genf," segir þessi bankamaður. Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Ástæðan fyrir farbanninu er ótti um að bankastjórarnir verði kyrrsettir erlendis vegna hlutdeildar bankanna í skattsvikum og öðru ólöglegu athæfi. Financial Times fjallar um málið og þar segir að stöðugt fleiri einkabankar í Sviss, einkum í Genf, hafi sett bankastjóra sín í farbann. Óttinn við kyrrsetningu er ekki ástæðulaus. Nefna má að nýlega var einn af bankastjórum UBS kyrrsettur af bandarískum yfirvöldum þar í landi. Grunur lék á að bankinn hefði aðstoðað fjölda Bandaríkjamanna við skattsvik. Bankastjórinn var ekki leystur úr haldi fyrr en UBS hafði fallist á að greiða 800 milljónir dollara í sekt. Svissneskur bankamaður, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir í samtali við Financial Times að ef hann ferðist til Þýskalands í dag eigi hann á hættu að verða handtekinn þar af tollyfirvöldum. Hið sama gildi um lönd á borð við Bandaríkin. „Ef ég þarf að ferðast til Bandaríkjanna hugsa ég mig um tvisvar áður en ég legg af stað," segir hann. Og þessi bankamaður bætir því við að menn séu jafnvel hættir að ferðast til Frakklands. „Staðan er nú sú að við höldum okkur bara alfarið heima í Genf," segir þessi bankamaður.
Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira