Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota 14. maí 2009 14:35 Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk hefur Victoria glímt við fjárhagserfiðleika undanfarin ár og átti í vandræðum með að greiða reikninga sína. Hún hefur um nokkurt skeið reynt að selja hús sitt í New York en án árangurs. JPMorgan bankinn hefur fengið nóg af Victoriu, fór fram á gjaldþrot og setti húsið á nauðungaruppboð. Sjálf kennir Victoria fyrrum eiginmanni sínum um erfiðleikana. Sá heitir Carmine Agnello og fetaði í fótspor tengdaföðurs síns sem mafíuforingi. Victoria hefur sakað hann um að hafa stolið peningum sínum. Agnello afplánar í augnabilinu fangelsisdóm fyrir m.a. fjárkúgun og íkveikjur. Victoria var um tíma stjarnan í raunveruleikaþáttum eigið líf en hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur og dálkahöfundur. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk hefur Victoria glímt við fjárhagserfiðleika undanfarin ár og átti í vandræðum með að greiða reikninga sína. Hún hefur um nokkurt skeið reynt að selja hús sitt í New York en án árangurs. JPMorgan bankinn hefur fengið nóg af Victoriu, fór fram á gjaldþrot og setti húsið á nauðungaruppboð. Sjálf kennir Victoria fyrrum eiginmanni sínum um erfiðleikana. Sá heitir Carmine Agnello og fetaði í fótspor tengdaföðurs síns sem mafíuforingi. Victoria hefur sakað hann um að hafa stolið peningum sínum. Agnello afplánar í augnabilinu fangelsisdóm fyrir m.a. fjárkúgun og íkveikjur. Victoria var um tíma stjarnan í raunveruleikaþáttum eigið líf en hefur einnig reynt fyrir sér sem rithöfundur og dálkahöfundur.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira