Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna 3. júní 2009 13:24 Angela Merkel. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira