Kaupþing fékk tveggja milljarða högg í kauphöllinni í Osló 6. maí 2009 16:18 Kaupþing varð fyrir tveggja milljarða kr. gengistapi í kauphöllinni í Osló í dag. Hlutir í tryggingarfélaginu Storebrand féllu um 11,5% í framhaldi af tilkynningu félagsins um mikið tap á fyrsta ársfjórðungi ársins. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Samtals nemur eignarhluturinn því 10%. Fyrir opnun kauphallarinnar í Osló var markaðsverðmæti Storebrand vel yfir 11 milljarða norskra kr. Fallið í dag þýðir að rúmlega milljarður norskra króna tapaðist hjá hluthöfum félagsins. Því nam gengistap Kaupþings yfir 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. Raunar var útlit fyrir enn meira tap um tíma því hlutir Storebrand lækkuðu allt niður í 15,4% áður en þeir tóku aðeins við sér á ný undir lok markaðarins. Tap Storebrand á fyrsta ársfjórðungi nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kaupþing varð fyrir tveggja milljarða kr. gengistapi í kauphöllinni í Osló í dag. Hlutir í tryggingarfélaginu Storebrand féllu um 11,5% í framhaldi af tilkynningu félagsins um mikið tap á fyrsta ársfjórðungi ársins. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Samtals nemur eignarhluturinn því 10%. Fyrir opnun kauphallarinnar í Osló var markaðsverðmæti Storebrand vel yfir 11 milljarða norskra kr. Fallið í dag þýðir að rúmlega milljarður norskra króna tapaðist hjá hluthöfum félagsins. Því nam gengistap Kaupþings yfir 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. Raunar var útlit fyrir enn meira tap um tíma því hlutir Storebrand lækkuðu allt niður í 15,4% áður en þeir tóku aðeins við sér á ný undir lok markaðarins. Tap Storebrand á fyrsta ársfjórðungi nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent