Ross Brawn: Áreiðanleiki bílsins ánægjuefni 13. mars 2009 08:46 Rubens Barrichello, Ross Brawn og Jenson Button ræða málin á æfingu í Barcelona. Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. "Við erum virkilega ánægðir með fyrstu prófun á bíl okkar. Eins og menn þekkja komumst við seint í gang með okkar mál. Meginmarkmið okkar var að sleppa við bilanir og að þolprófa bílinn, að keyra sem mest. Það tókst afbragðsvel", sagði Brawn um æfingar liðsins. "Bíllinn var góður frá fyrsta metra og það segir allt um starfslið okkar í Brackley, sem hefur þurft að þola margt síðustu mánuði. Bíllinn virkar sem skyldi og bæði Barrichello og Button hafa ekið keppnisakstur. Við getum æft í þrjá daga í Jerez í næstu og ætlum að nýta okkur það. Það verður spennandi að sjá framvindu mála"; sagði Brawn. Rubens Barrichello var með besta tíma í gær og var sáttur við sitt. "Ég er mjög ánægðir með hvað við gátum ekið mikið án bilanna og í gegnum heila keppni hvað vegalengd varðar. Ég prófaði líka að aka tímatökuakstur og það tókst vel. Brawn bíllinn er hraður og traustur", sagði Barrichello. Sjá nánar um æfingarnar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. "Við erum virkilega ánægðir með fyrstu prófun á bíl okkar. Eins og menn þekkja komumst við seint í gang með okkar mál. Meginmarkmið okkar var að sleppa við bilanir og að þolprófa bílinn, að keyra sem mest. Það tókst afbragðsvel", sagði Brawn um æfingar liðsins. "Bíllinn var góður frá fyrsta metra og það segir allt um starfslið okkar í Brackley, sem hefur þurft að þola margt síðustu mánuði. Bíllinn virkar sem skyldi og bæði Barrichello og Button hafa ekið keppnisakstur. Við getum æft í þrjá daga í Jerez í næstu og ætlum að nýta okkur það. Það verður spennandi að sjá framvindu mála"; sagði Brawn. Rubens Barrichello var með besta tíma í gær og var sáttur við sitt. "Ég er mjög ánægðir með hvað við gátum ekið mikið án bilanna og í gegnum heila keppni hvað vegalengd varðar. Ég prófaði líka að aka tímatökuakstur og það tókst vel. Brawn bíllinn er hraður og traustur", sagði Barrichello. Sjá nánar um æfingarnar
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira