Webber keppir með titanum pinna í fætinum 9. febrúar 2009 13:13 Mark Webber og Sebastian Vettel á frumsýningu Red Bull í morgun mynd: getty images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber verður að hefja tímabilið með titanum pinna í fætinum eftir fótbrot á reiðhjóli í fyrra. Hann telur að það muni ekki há sér, en pinninn er í vinstri fæti, sem er minna notaður en bensínfóturinn hægra megin. Webber var á frumsýningu á nýjum Red Bull í morgun. "Ég hef keppt áður með sprungin bein sem engin vissi um. Ég lét fjarlægja einn pinna um daginn, sem var nokkuð á undan upphaflegri áætlun lækna. En ég verð með nokkra í fætinum í fyrsta mótinu í Melbourne", sagði Webber. "Hönnuður okkar, Adrian Newey er ánægður að pinninn er úr titanium en ekki stáli, hann er léttari... Ég hef ekki náð fullum styrk, en kvíði því ekkert að það verði vandamál á æfingum sen eru framundan", sagði Webber. Hann ekur nýja Red Bull bílnum á miðvikudaginn. Sjá meira um frumsýningu Red Bull Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber verður að hefja tímabilið með titanum pinna í fætinum eftir fótbrot á reiðhjóli í fyrra. Hann telur að það muni ekki há sér, en pinninn er í vinstri fæti, sem er minna notaður en bensínfóturinn hægra megin. Webber var á frumsýningu á nýjum Red Bull í morgun. "Ég hef keppt áður með sprungin bein sem engin vissi um. Ég lét fjarlægja einn pinna um daginn, sem var nokkuð á undan upphaflegri áætlun lækna. En ég verð með nokkra í fætinum í fyrsta mótinu í Melbourne", sagði Webber. "Hönnuður okkar, Adrian Newey er ánægður að pinninn er úr titanium en ekki stáli, hann er léttari... Ég hef ekki náð fullum styrk, en kvíði því ekkert að það verði vandamál á æfingum sen eru framundan", sagði Webber. Hann ekur nýja Red Bull bílnum á miðvikudaginn. Sjá meira um frumsýningu Red Bull
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira