Húsfyllir á tískusýningu 28. mars 2009 06:00 Um tíu manns sýndu nýjustu línu Munda í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið við góðar undirtektir. Fréttablaðið/Daníel Fatahönnuðurinn Mundi sýndi nýja línu sína í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöld. Öll módelin voru krakkar með Downs-heilkenni. „Ég held að það hafi mætt um 500 manns og ekki allir komist að sem vildu,“ segir Sigyn Eiríksdóttur um tískusýningu á nýjustu línu Munda sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Sigyn, sem er móðir Munda og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins, segir sýninguna hafa heppnast vel og viðbrögðin hafa verið mjög góð. „Ein sem var að stílisera fyrir okkur þekkir konu sem á dreng með Downs-heilkenni. Þegar Mundi stakk upp á því að hafa módel sem eru með Downs-heilkenni hafði hún samband við móður drengsins sem var rosalega spennt fyrir þessu og kom okkur í samband við hin módelin,“ útskýrir Sigyn, en um tíu manns sýndu fatnað Munda. „Það voru krakkar þarna innan um sem eru frábær módel. Það eina sem þau voru beðin um að gera var að stoppa fyrir framan ljósmyndarana, annars kom allt sem þau gerðu frá þeim sjálfum,“ bætir hún við. Sýningin er einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands heldur nú í fyrsta sinn, en nýjasta lína Munda er væntanleg í verslanir í haust. -agSygin Eiríksdóttir segir módelin á sýningu Munda hafa staðið sig með mikilli prýði, eins og sjá má á myndunum.Nýjasta tískulína Munda er væntanleg í verslanir næstkomandi haust, en hönnun hans nýtur mikilla vinsælda.Tískusýning Munda á fimmtudagskvöldið var einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands stendur nú fyrir í fyrsta sinn.Bóas og Guðmundur mættu í Hafnarhúsið á fimmtudagskvöldið til að sjá væntanlega línu Munda.Elísabet, Kristjana og Ingunn voru meðal sýningargesta í Listasafni Reykjavíkur, en um 500 manns mættu á sýningu Munda. HönnunarMars Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Fatahönnuðurinn Mundi sýndi nýja línu sína í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöld. Öll módelin voru krakkar með Downs-heilkenni. „Ég held að það hafi mætt um 500 manns og ekki allir komist að sem vildu,“ segir Sigyn Eiríksdóttur um tískusýningu á nýjustu línu Munda sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Sigyn, sem er móðir Munda og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins, segir sýninguna hafa heppnast vel og viðbrögðin hafa verið mjög góð. „Ein sem var að stílisera fyrir okkur þekkir konu sem á dreng með Downs-heilkenni. Þegar Mundi stakk upp á því að hafa módel sem eru með Downs-heilkenni hafði hún samband við móður drengsins sem var rosalega spennt fyrir þessu og kom okkur í samband við hin módelin,“ útskýrir Sigyn, en um tíu manns sýndu fatnað Munda. „Það voru krakkar þarna innan um sem eru frábær módel. Það eina sem þau voru beðin um að gera var að stoppa fyrir framan ljósmyndarana, annars kom allt sem þau gerðu frá þeim sjálfum,“ bætir hún við. Sýningin er einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands heldur nú í fyrsta sinn, en nýjasta lína Munda er væntanleg í verslanir í haust. -agSygin Eiríksdóttir segir módelin á sýningu Munda hafa staðið sig með mikilli prýði, eins og sjá má á myndunum.Nýjasta tískulína Munda er væntanleg í verslanir næstkomandi haust, en hönnun hans nýtur mikilla vinsælda.Tískusýning Munda á fimmtudagskvöldið var einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands stendur nú fyrir í fyrsta sinn.Bóas og Guðmundur mættu í Hafnarhúsið á fimmtudagskvöldið til að sjá væntanlega línu Munda.Elísabet, Kristjana og Ingunn voru meðal sýningargesta í Listasafni Reykjavíkur, en um 500 manns mættu á sýningu Munda.
HönnunarMars Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira