Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2009 13:58 Fróði Benjaminsen í leik með færeyska landsliðinu. Mynd/GettyImages Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira