John Daly snýr aftur eftir keppnisbann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. maí 2009 23:45 John Daly er alltaf skrautlegur. Nordic Photos/Getty Images Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur. Daly var dæmdur í bannið vegna margra atvika utan vallar sem þóttu setja neikvæða ímynd á golfíþróttina. Steininn tók þó úr þegar í umferð fór mynd af honum haugdrukknum í appelsínugulum fangagalla þar sem hann var að sofa úr sér í fangelsi í Norður Karólínu-fylki. Daly lét bannið ekki aftra sér frá því að spila golf en hann hefur spilað út um allan heim og þar á meðal í einn mánuð í Evrópu. Daly hefur ekki unnið mót á PGA-mótaröðinni í fimm ár. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur. Daly var dæmdur í bannið vegna margra atvika utan vallar sem þóttu setja neikvæða ímynd á golfíþróttina. Steininn tók þó úr þegar í umferð fór mynd af honum haugdrukknum í appelsínugulum fangagalla þar sem hann var að sofa úr sér í fangelsi í Norður Karólínu-fylki. Daly lét bannið ekki aftra sér frá því að spila golf en hann hefur spilað út um allan heim og þar á meðal í einn mánuð í Evrópu. Daly hefur ekki unnið mót á PGA-mótaröðinni í fimm ár.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira