Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu 25. september 2009 11:45 Rubens Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum. mynd: getty images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira