Button vann fyrsta sigur Brawn 29. mars 2009 09:00 Jenson Button fagnaði sigri í Melbourne í Ástralíu. Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira