Breskir stórbankar voru nokkrum tímum frá hruni 24. september 2009 12:25 Bresku stórbankarnir HBOS og Lloyds voru aðeins nokkrum klukkutímum frá hruni síðasta haust. Þetta segir Mervyn King seðlabankastjóri Englands í nýjum þætti á BBC, The Love of Money, sem sýndur er í dag. Sú alvarlega staða sem King greinir frá kom upp þann 6. október í fyrra. „Tveir af stærstu bönkum okkar voru í vandræðum með að fjármagna sig og áttu ekki fé nema viku fram í tímann," segir King. „Síðan gerist það á mánudeginum og þriðjudeginum að þeir sjá ekki möguleiki á að lifa af þann daginn." Sökum þessarar stöðu og hve stutt bankarnir voru frá hruni ákveð seðlabankastjórinn að fjárfesta fyrir 50 milljarða punda í fjármálageiranum. Þetta var gert til að forða Evrópu frá því að lenda í svipuðum hremmingum og Wall Street lenti í við hrun Lehman Brothers. „Þetta voru sennilega erfiðustu aðstæður sem við höfum staðið fyrir á friðartímum," segir svo Alistair Darling í fyrrgreindum sjónvarpsþætti. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bresku stórbankarnir HBOS og Lloyds voru aðeins nokkrum klukkutímum frá hruni síðasta haust. Þetta segir Mervyn King seðlabankastjóri Englands í nýjum þætti á BBC, The Love of Money, sem sýndur er í dag. Sú alvarlega staða sem King greinir frá kom upp þann 6. október í fyrra. „Tveir af stærstu bönkum okkar voru í vandræðum með að fjármagna sig og áttu ekki fé nema viku fram í tímann," segir King. „Síðan gerist það á mánudeginum og þriðjudeginum að þeir sjá ekki möguleiki á að lifa af þann daginn." Sökum þessarar stöðu og hve stutt bankarnir voru frá hruni ákveð seðlabankastjórinn að fjárfesta fyrir 50 milljarða punda í fjármálageiranum. Þetta var gert til að forða Evrópu frá því að lenda í svipuðum hremmingum og Wall Street lenti í við hrun Lehman Brothers. „Þetta voru sennilega erfiðustu aðstæður sem við höfum staðið fyrir á friðartímum," segir svo Alistair Darling í fyrrgreindum sjónvarpsþætti.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira