Ferrari stefnir á sigur í Mónakó 23. maí 2009 17:52 Kimi Raikkönen er annar á ráslínu og ræsir af stað við hlið Jenson Button sem leiðir stigamót ökumanna. Mynd: Getty Images Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum. "Þetta eru hagstæð úrslit fyrir okkur og sýnir að staða okkar er að batna. Það munaði örfáum sekúndubrotum að Raikkönen næði fremsta stað á ráslínu og liðið er að eflast mót frá móti", sagði Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. KimI Raikkönen var líka sáttur við stöðuna og hann ræsir af stað með KERS búnað, sem Jenson Button, fremsti maður hefur ekki. Raikkönen hefur því 80 auka hestöfl til taks. "Annað sætið er kærkomið, en ég hefði viljað ná ráspól. Það er meiri munur á fyrsta og öðru sæti hérna en í öðrum mótum. Ræsingin verður mikilvæg og KERS kerfið mun hjálpa. Það er gott að vera kominn í toppslaginn á ný. Ég mun gera mitt besta til að landa sigri, það er það eins sem skiptir máli", sagði Raikkönen. Sjá brautarlýsingu og rásröðina
Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira