Ecclestone: Engar áhyggjur af kreppunni 16. mars 2009 08:49 Bernie Ecclestone og Luca Montezemolo ræða málin í skíðaparadís á Ítallíu. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. "Það kemur mér á óvart hvað kreppan hefur haft lítil áhrif á rekstur Formúlu 1. Maður hefði haldið að keppnislið reyndu að skera niður kostnað, t.d. í mannahaldi, en það er sami fjöldi skráður á mótsstað eins og í fyrra. Við gefum út passana og vitum því staðreyndir málsins", sagði Ecclestone í dagblaðinu Guardian. "Þá er enn fjöldi landa sem vill halda Formúlu 1 mót og við höfum ekki pláss fyrir fleiri mót. Ég vissi fyrir löngu síðan að hlutabréfamarkaðir myndu hrynja og að Evrópa myndi verða eins og fátækari löndin. Það á eftir að gerast", sagði Ecclestone, sem hefur verið séður í því að finna ný lönd til að halda kappakstursmót. í fyrra var keppt í flóðljósum í Síngapúr í fyrsta skipti. Nýtt mót verður í Abu Dhabi í lok keppnistímabilsins. Fyrsti þáttur um Formúlu 1 verður á Stöð 2 Sport á miðvikudaginn. Þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. "Það kemur mér á óvart hvað kreppan hefur haft lítil áhrif á rekstur Formúlu 1. Maður hefði haldið að keppnislið reyndu að skera niður kostnað, t.d. í mannahaldi, en það er sami fjöldi skráður á mótsstað eins og í fyrra. Við gefum út passana og vitum því staðreyndir málsins", sagði Ecclestone í dagblaðinu Guardian. "Þá er enn fjöldi landa sem vill halda Formúlu 1 mót og við höfum ekki pláss fyrir fleiri mót. Ég vissi fyrir löngu síðan að hlutabréfamarkaðir myndu hrynja og að Evrópa myndi verða eins og fátækari löndin. Það á eftir að gerast", sagði Ecclestone, sem hefur verið séður í því að finna ný lönd til að halda kappakstursmót. í fyrra var keppt í flóðljósum í Síngapúr í fyrsta skipti. Nýtt mót verður í Abu Dhabi í lok keppnistímabilsins. Fyrsti þáttur um Formúlu 1 verður á Stöð 2 Sport á miðvikudaginn. Þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira