Besti tennisleikari heims eignaðist tvíburastelpur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 23:00 Roger Federer vann Wimbledon á dögunum. Mynd/AFP Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims. Erlendar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims.
Erlendar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira