Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og lækkuðu bréf Mitsubishi-bankans í Japan um 6,8 prósent. Þá gerði lækkandi olíu- og málmverð það að verkum að bréf námufyrirtækisins Billington lækkuðu um 3,1 prósent í Sydney í Ástralíu. Mikill samdráttur hefur orðið hjá fjölda japanskra fyrirtækja sem flytja vörur sínar á erlenda markaði til sölu og má þar til dæmis nefna Toyota og Sony.
Lækkun á Asíubréfum
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur