Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir að jákvæðar fréttir af efnahagsmálum bárust frá Bandaríkjunum, þar á meðal þær að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar væru hugsanlega farnar að bera árangur og ýta við efnahagslífinu. Sérfræðingur við greiningardeild fjármálafyrirtækis í Kína segir í viðtali við Bloomberg að svo virðist sem hlutabréfamarkaðurinn sé loksins að taka við sér á ný eftir hrunið. Vísitala Standard & Poor´s hækkaði um eitt prósent í morgun.
Enn hækka hlutabréf í Asíu
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið


Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent


Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent