Alonso heillaður af Ferrari starfinu 16. nóvember 2009 08:09 Fernando Alonso og Felipe Massa rölta fyrir framan 17.000 áhorfendur í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira