Allur hagnaður norska olíusjóðsins frá 1998 er horfinn 10. mars 2009 13:47 Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Þetta þýðir að allur hagnaður sjóðsins frá árinu 1998 er horfinn. Til að setja tapið í samhengi má nefna að fjárlög norska ríkisins í heild, þar með talinn sérstakur efnahagspakki, verða um 870 milljarðar norskra kr. í ár. Tapið þýðir högg upp á 380 þúsund norskar kr. fyrir hvert af 2,1 milljónum heimilanna í Noregi eða um 6 milljónum kr. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni e24.no segir að málefni sjóðsins verða aðeins verri því vitað er að á fyrstu mánuðum þessa árs hélt tapið áfram að aukast af fjárfestingum sjóðsins. Það er einkum gífurlegt tap á fjárfestingum í hlutabréfum sem er orsök þessarar slöku afkomu sjóðsins í fyrra. Og þetta skýrist af því að á sama tíma og hlutabréfamarkaðir heimsins voru á niðurleið samþykkti norska Stórþingið að sjóðurinn mætti auka fjárfestingar sínar í hlutabréfum úr 40% og í 60%. Og markaðurinn með skuldabréf hefur ekki síður reynst sjóðnum erfiður á síðasta ári vegna bankahruns og fjármálakreppu víða um heiminn. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Þetta þýðir að allur hagnaður sjóðsins frá árinu 1998 er horfinn. Til að setja tapið í samhengi má nefna að fjárlög norska ríkisins í heild, þar með talinn sérstakur efnahagspakki, verða um 870 milljarðar norskra kr. í ár. Tapið þýðir högg upp á 380 þúsund norskar kr. fyrir hvert af 2,1 milljónum heimilanna í Noregi eða um 6 milljónum kr. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni e24.no segir að málefni sjóðsins verða aðeins verri því vitað er að á fyrstu mánuðum þessa árs hélt tapið áfram að aukast af fjárfestingum sjóðsins. Það er einkum gífurlegt tap á fjárfestingum í hlutabréfum sem er orsök þessarar slöku afkomu sjóðsins í fyrra. Og þetta skýrist af því að á sama tíma og hlutabréfamarkaðir heimsins voru á niðurleið samþykkti norska Stórþingið að sjóðurinn mætti auka fjárfestingar sínar í hlutabréfum úr 40% og í 60%. Og markaðurinn með skuldabréf hefur ekki síður reynst sjóðnum erfiður á síðasta ári vegna bankahruns og fjármálakreppu víða um heiminn.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira