Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi 14. júní 2009 09:19 Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent