Efnilegur golfari fótbrotnaði í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2009 12:00 Það munaði ekki miklu að Hrafn kæmist í gegnum niðurskurðinn. Mynd/Golfsamband Íslands Á golfvefnum kylfingur.is, er sagt frá óförum eins efnilegasta kylfings Austurlands sem var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti. Hrafn Guðlaugsson er 18 ára kylfingur úr Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs sem lauk keppni eftir annan dag á Íslandsmótinu í höggleik á 163 höggum eða 21 höggi yfir pari. Hann var þá í 75. sæti en 74 fyrstu kylfingarnir fóru í gegnum niðurskurðinn. Þetta þýddi að í stað þess að halda áfram leik á Íslandsmótinu í Grafarholti þá hélt hann heim á leið eftir keppni föstudagsins. Hrafn tók síðan þátt í æfingarleik í fótbolta með Hetti frá Egilsstöðum gegn Fjölni á sunnudeginum og varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir harða tæklingu. Hrafn Guðlaugsson hefur verið að spila vel í sumar en hann hefur starfað sem vallarstjóri á Ekkjufellsvelli í Fellabæ og er farinn að þekkja völlinn vel því hann setti í sumar vallarmet á honum með því að leika hann á 67 höggum. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Á golfvefnum kylfingur.is, er sagt frá óförum eins efnilegasta kylfings Austurlands sem var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti. Hrafn Guðlaugsson er 18 ára kylfingur úr Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs sem lauk keppni eftir annan dag á Íslandsmótinu í höggleik á 163 höggum eða 21 höggi yfir pari. Hann var þá í 75. sæti en 74 fyrstu kylfingarnir fóru í gegnum niðurskurðinn. Þetta þýddi að í stað þess að halda áfram leik á Íslandsmótinu í Grafarholti þá hélt hann heim á leið eftir keppni föstudagsins. Hrafn tók síðan þátt í æfingarleik í fótbolta með Hetti frá Egilsstöðum gegn Fjölni á sunnudeginum og varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir harða tæklingu. Hrafn Guðlaugsson hefur verið að spila vel í sumar en hann hefur starfað sem vallarstjóri á Ekkjufellsvelli í Fellabæ og er farinn að þekkja völlinn vel því hann setti í sumar vallarmet á honum með því að leika hann á 67 höggum.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira