Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2009 19:20 Clarence Seedorf og Kaká eigast við í kvöld. Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira