Ekkert félag hækkaði í Kauphöll Íslands í dag. Hinsvegar lækkuðu fjögur félög en Century Aluminum lækkaði mest allra og féll um 7,47%. Þá lækkaði Marel um 0,85% og Bakkavör um 0,79%. Össur lækkaði einnig um 0,44%.
Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,55% og stendur nú í 219 stigum.
Lækkanir í Kauphöllinni í dag
