Írar munu kjósa Róm fremur en Reykjavík 17. mars 2009 14:50 „Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
„Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira