Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara 16. febrúar 2009 16:41 NordicPhotos/GettyImages Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira