Friður í Formúlu 1 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2009 13:15 Max Mosley, forseti FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum. Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum.
Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira