Alonso öflugur á heimavelli 9. maí 2009 07:18 Renault hefur gert ýmsar breytingar á bíl Fernando Alonso sem koma honum vafalaust til góða í dag. Mynd: Kappakstur.is Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira